Þessa önnina hefur Q félagið staðið fyrir fjórum frábærum vísindaferðum fyrir háskólanema. Takk innilega þau sem hafa mætt, tekið þátt og verið æðisleg í alla kanta! 

Fyrirspurnir fyrir næsta vetur hrannast inn og því um að gera að bóka sem fyrst, svo nemendafélagið þitt geti fræðst um hinsegin málefni innan háskólans og hvernig þið getið lagt hönd á plóg 

Sendið fyrirspurn á queer@queer.is og við finnum kvöld saman!