Gjaldkerinn okkar, Ása Guðmundsdóttir, er að fara í skóla erlendis og er því gjaldkerastaðan laus til umsóknar.

Um er að ræða sjálfboðavinnu í öflugu félagi hinsegin stúdenta. Ef einhverjar spurningar vakna bendum við á Messenger á Facebook og tölvupóstinn okkar queer@queer.is

Áhugasamir af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um í gegnum formið hér að neðan.

Stjórn Q – félags hinsegin stúdenta