Myndlistakvöld // Art Making evening

Annað myndlistakvöld verður haldið á Suðurgötunni föstudaginn 13. apríl nk. kl. 20:30 – 23:30. Fólk er velkomið að koma með sitt eigið dót eða nota það sem við komum með. Vatnslitir, olíupastel og túspennar verða á staðnum, auk þess blöð. Allt er ókeypis. Félagskort verða til sölu.
Viðburðurinn á Facebook.

//

Another Art-Making Evening will be held at Suðurgata next Friday April 13 from 20:30 – 23:30 (8.30 pm – 11.30 pm). Bring your own supplies or use the ones provided to make some art in a relaxing and friendly atmosphere. Watercolours, oil pastels and markers will be provided, along with paper. Attendance is free.
Membership cards will be for sale.
The event on Facebook.

Q – Spilakvöld // Q’s Board game night

Q keypti nýlega í samstarfi við Samtökin ’78 allt Cards Against Humanity sem þig gæti dreymt um!
Við ætlum að fagna því og bjóða í spil föstudaginn 6. apríl kl. 20:30 að Suðurgötu 3.
BYOB gildir en það er aldrei að vita hvort við lumum á einhverjum veigum!
Þú getur fundið viðburðinn okkar á Facebook hér!

//

Q, in collaboration with Samtökin ’78, recently bought all the Cards Against Humanity imaginable!
To celebrate this joyous occasion we decided to invite you to play April 6 at 8.30 pm on Suðurgata 3.
BYOB applies but who knows, we might just have a little something for our guests!
You can find the event on Facebook here!

s-l1600

Viðtal við Ásu vegna kynfræðslunnar!

Hér er viðtal við Ásu Guðmundsdóttur gjaldkerann okkar um kynfræðsluna sem Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir ritarinn okkar skipulagði og sá um! Takk innilega öll sem mættuð, þetta var snilldar viðburður! 

Sérstakar þakkir fær Sigurður Ýmir Sigurjónsson fyrrverandi formaðurinn okkar fyrir að hoppa inn á seinustu stundu!
  

Sigmann Þórðarson 18/03/2018

Kynfræðsla í skólum er óspennandi og sérlega takmörkuð þegar kemur að málefnum hinsegin fólks segir Ása Guðmunsdóttir, gjaldkeri Q – Félags hinsegin stúdenta. Félagið stóð fyrir hinsegin kynfræðslu á dögunum sem átti að fræða mann um það sem maður lærði ekki í skóla.