Viðtal við Ásu vegna kynfræðslunnar!

Hér er viðtal við Ásu Guðmundsdóttur gjaldkerann okkar um kynfræðsluna sem Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir ritarinn okkar skipulagði og sá um! Takk innilega öll sem mættuð, þetta var snilldar viðburður! 

Sérstakar þakkir fær Sigurður Ýmir Sigurjónsson fyrrverandi formaðurinn okkar fyrir að hoppa inn á seinustu stundu!
  

Sigmann Þórðarson 18/03/2018

Kynfræðsla í skólum er óspennandi og sérlega takmörkuð þegar kemur að málefnum hinsegin fólks segir Ása Guðmunsdóttir, gjaldkeri Q – Félags hinsegin stúdenta. Félagið stóð fyrir hinsegin kynfræðslu á dögunum sem átti að fræða mann um það sem maður lærði ekki í skóla.

Umfjöllun um Vísindaferðir Q-félagsins á GayIceland.is // An article about Q’s Queer ed on GayIceland.is

Hér getið þið lesið meira um vísindaferðirnar okkar og markmið okkar stuðla að hinsegin fræðslu innan háskólasamfélagsins. Við erum virkilega stolt af þessu og sérstaklega af Heiðrúnu fræðslustýru að koma þessu af stað!   

University students receive queer education – GayIceland
Hildur Harðardóttir 09/03/2018
Extremely important since issues relating to queer matters within Icelandic universities need to be improved, says head of Queer Student Association. Heiðrún Fivelstad, activist and head of education at Q, wants students t…