Umfjöllun um Vísindaferðir Q-félagsins á GayIceland.is // An article about Q’s Queer ed on GayIceland.is

Hér getið þið lesið meira um vísindaferðirnar okkar og markmið okkar stuðla að hinsegin fræðslu innan háskólasamfélagsins. Við erum virkilega stolt af þessu og sérstaklega af Heiðrúnu fræðslustýru að koma þessu af stað!   

University students receive queer education – GayIceland
Hildur Harðardóttir 09/03/2018
Extremely important since issues relating to queer matters within Icelandic universities need to be improved, says head of Queer Student Association. Heiðrún Fivelstad, activist and head of education at Q, wants students t…

Vísindaferðir

Þessa önnina hefur Q félagið staðið fyrir fjórum frábærum vísindaferðum fyrir háskólanema. Takk innilega þau sem hafa mætt, tekið þátt og verið æðisleg í alla kanta! 

Fyrirspurnir fyrir næsta vetur hrannast inn og því um að gera að bóka sem fyrst, svo nemendafélagið þitt geti fræðst um hinsegin málefni innan háskólans og hvernig þið getið lagt hönd á plóg 

Sendið fyrirspurn á queer@queer.is og við finnum kvöld saman!