Félagið hefur tekið við nemendum við Háskóla Íslands í fræðslu í húsnæði Samtakanna ’78 undanfarið og hefur það gengið vonum framar og færri komist að en vilja.

Heiðrún Fivelstad fræðslustýra félagsins heldur utan um vísindaferðirnar ásamt sjálfboðaliðum.

Hefur þitt nemendafélag áhuga á að koma í heimsókn til okkar?
Sendu okkur línu á queer@queer.is og við finnum tíma!