Árgjaldið er 2.500 kr. og má greiða inn á reikning félagsins eða í reiðufé á næsta Q – kvöldi.
0515-14-406892
kt. 650199-2519
Vinsamlegast setjið árgjald í skýringu og sendið staðfestingu á members@queer.is úr heimabankanum.

Q – kortið getur þú svo sótt á næsta Q-kvöld eða samið um aðra afhendingu í gegnum facebook eða queer@queer.is

Ef starfsárið er hálfnað (1. mars) fæst 1.000 kr. afsláttur af árgjaldinu.