Q – kortið er meðlima- og afsláttarkort Q – félagsins. Kortið gildir frá 1. september til 30. ágúst.

Kortið er staðfesting þín á félagsaðild og veitir þér aðgang að fríum veitingum á Q – kvöldum sé það í boði og afslátt ef félagið er með veitingar til sölu á Q – kvöldum.
A.T.H. Kortið veitir ekki afslátt af veitingasölu Samtakanna ’78.

Kortið veitir þér einnig afslætti og fríðindi hjá samstarfsaðilum Q – félagsins:

  • Gaukurinn: Happy hour verð alla daga til kl. 22:00 gegn framvísun kortsins.
  • Kiki: VIQ aðgangur og ýmsir afslættir á barnum til klukkan 1, þar með talið happy hour verð á bjór, gegn framvísun kortsins.
  • Domino’s Pizza: 30% afsláttur af sóttum pöntunum af matseðli, í appi og á vef.
    Gildir ekki af tilboðum né heimsendingu. Kóði: Queer18
  • Hamborgarabúlla Tómasar: 15% afsláttur af matseðli gegn framvísun kortsins.
  • Blush: 20% afsláttur í verslun gegn framvísun kortsins.
  • Pink Iceland: afsláttur af viðburðum gegn framvísun kortsins, auglýst af Pink Iceland.

q-kortid

Sæktu um aðild í dag og fáðu þetta frábæra kort í hendurnar!