Q–kortið er meðlima- og afsláttarkort Q–félagsins.
Kortið veitir þér afslætti og fríðindi hjá samstarfsaðilum Q–félagsins starfsárið 2022–2023:
Afslættir sem fást gegn framvísun skírteinis
- Bíó Paradís: 25% afsláttur af miðaverði
- Lemon: 15% afsláttur
- Losti: 10% afsláttur
- Omnom ísbúð: 10% afsláttur á virkum dögum
- Gaukurinn: Happy hour verð til 22:00 alla daga
Önnur fríðindi sem fást gegn framvísun skírteinis
- Kiki queer bar: V.I.Q (very important queer), þ.e. fram fyrir röðina með + 1 (bara +1, ekki meira) gegn framvísun skírteinis, með fyrirvara um að dyraverðir stjórna flæði inn á staðinn
- Hringdu: Frítt heimanet + leiga á router + ein farsímaáskrift í þrjá mánuði

Sæktu um aðild í dag og fáðu þetta frábæra kort í hendurnar!