Stjórn félagsins er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins í febrúar.

Núverandi stjórn skipa:

    • Bergþóra Sveinsdóttir, formaður
    • Heiðrún Fivelstad, varaformaður og fræðslustýra
    • Ása Guðmundsdóttir, gjaldkeri
    • Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir, ritari
    • Hrefna Ósk Maríudóttir, hagsmuna- og alþjóðafulltrúi
    • Sólveig Daðadóttir, viðburðarstjóri
    • Salómon Gunnar Erlendsson, meðstjórnandi og varamaður stjórnar