Stjórn félagsins er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins í mars.

Núverandi stjórn skipa:

  • Hrefna Ósk Maríudóttir, forseti
  • S. Maggi Snorrason, varaforseti
  • Stína Malen Sigurveigardóttir, gjaldkeri
  • Jóhann Kristian Jóhannsson, ritari
  • Juno Lehkonen, alþjóðafulltrúi
  • Karen Ýr, skemmtanafulltrúi
  • Eyrún Mist Kristinsdóttir, vísófulltrúi
  • Fannar Þór Einarsson, samfélagsmiðlafulltrúi og meðstjórnandi