Stjórn félagsins er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins í febrúar.

Núverandi stjórn skipa:

  • Valgerður (Vallý) Hirst Baldurs, forseti
  • Sólveig Daðadóttir, varaforseti og fræðslustýra
  • Ása Guðmundsdóttir, gjaldkeri
  • Alex Gunnarsson, skemmtanafulltrúi
  • Hrefna Ósk Maríudóttir, alþjóðafulltrúi
  • Sigtýr Ægir Kára, meðstjórnandi
  • Óliver Elí Hönnuson, ritari
  • Reyn Alpha Magnúsar, vefstjóri