Vilt þú sýna þinn stuðning við réttindabaráttu hinsegin stúdenta? 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️
Gakktu þá með okkur í gleðigöngunni í ár! 🤝

Í kjölfar undiröldunnar sem hefur gengið um samfélagið þurfum við meira á stuðningi bandamanna að halda en áður. Við viljum hvetja fólk til að stíga fram og lýsa stuðningi sínum við hinsegin samfélagið svo við stöndum ekki alltaf ein í baráttunni.

Hugmyndin er í hnotskurn að allir stúdentar standi saman og lyfti hinsegin stúdentum upp þegar þörf er á, og sá tími er núna. 

Hinsegin stúdentar munu því vera miðpunktur athyglinnar og bandamönnum (e. allies) boðið að vera hluti af táknrænni skjaldborg fyrir hinsegin stúdenta. 🛡️ Hugmyndin er innblásin af vísundum 🦬 sem mynda hring utan um viðkvæma meðlimi hjarðarinnar þegar úlfar mæta. 

Skráningarhlekkur: https://forms.gle/4guun7zBi1cdyrMn9

// 

Do you want to show your support for the rights of LGBT+ students? 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️
Then join us in this year’s Pride Parade! 🤝

In the aftermath of the backlash that has swept through society, we need the support of allies more than before. We want to encourage people to come forward and express their support for the queer community so that we are not always alone in the fight.

The idea is that all students stand together and lift up queer students when the need arises, and that time is now.

Queer students will therefore be the center of attention and allies are invited to be part of a symbolic shield for queer students. 🛡️ The idea is inspired by bisons 🦬 that form a ring around vulnerable members of the herd when wolves show up.

Registration link: https://forms.gle/4guun7zBi1cdyrMn9