Aðalfundur Q 2024

Aðalfundur Q – Félags hinsegin stúdenta verður haldinn 16. mars 2024 kl. 14:00 í húsnæði Samtakanna ‘78 á Suðurgötu 3. Við hvetjum öll áhugasöm að skrá sig og mæta, fagna liðnu starfsári og kjósa nýja stjórn fyrir tímabilið 2024-2025. Nánari upplýsingar má finna á Facebook viðburðinum: https://www.facebook.com/events/1117118479419543

Q’s General Meeting will take place the 16th of March 2024 at 14:00 at Samtökin ‘78’s location at Suðurgata 3. We encourage those who are interested to sign up and attend, toast to a good year and elect a new board for 2024-2025. Further information can be found on the Facebook event: https://www.facebook.com/events/1117118479419543

BíóQkvöld á Unglist / MovieQevening at Unglist

Q – félag hinsegin stúdenta ætlar að taka þátt í Unglist – Listahátíð ungs fólks með hinsegin kvikmyndakvöldi. Myndin sem verður tekin fyrir er Velvet Goldmine, hinsegin glysrokkmynd frá 1998. 🍿🍿🍿🥤🥤🥤 Popp, kók og live chat! 

Staðsetning: Hitt Húsið
Tímasetning: 19:30-23:00
Dagsetning: 9. nóvember

Q – Queer Student Association is going to participate in Unglist this year with a queer movie night. The chosen movie is Velvet Goldmine, a queer glamrock movie from 1998. 🍿🍿🍿🥤🥤🥤 Popcorn, soda and a live chat.

Location: Hitt húsið:
Timing: 19:30-23:00
Date: November 9th

Fjáröflunarbingó Q

Finnið Facebook eventinn hér: https://www.facebook.com/events/1378705166065181

Þann 4. nóvember n.k. munum við í Q – félagi hinsegin stúdenta halda fjáröflunarbingó þar sem þið getið unnið geggjaða vinninga og við lofum frábæru fjöri! 💝🛍🏆✨

Kynnir kvöldsins verður Sindri “Sparkle” Freyr ✨🌈🎤

Q-félagið er algjörlega rekið á styrkjum og sjálfboðavinnu, því er bingóið afar mikilvægt fyrir áframhaldandi starfsemi félagsins. Allur ágóði þessa bingós mun fara í að viðhalda félagsstarfi og hagsmunabaráttu fyrir alla hinsegin stúdenta á Íslandi. 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️

Hægt verður að skrá sig í Q-félagið á staðnum og kaupa Q-kortið sem býður uppá ótrúlega freistandi fríðindi fyrir korthafa. Þið sem eigið eftir að sækja keypt Q-kort getið einnig sótt þau í leiðinni 🥰 
Þið getið skráð ykkur í félagið hér: https://forms.gle/4DZbEbDbuCv8QrHV9

📍 Hvar? Loft hostel – Bankastræti 3, 101 Reykjavík
🗓 Hvenær? 4. nóvember kl. 19:30

Aðgengi ♿️
Barinn á Loft hostel er aðgengilegur með lyftu fyrir fólk í hjólastól ásamt því að vera útbúinn aðgengilegu salerni.

Fylgist vel með því við munum setja inn meiri upplýsingar um vinninga og fleira þegar nær dregur! 👀

Við hlökkum til að sjá ykkur! 🦄

——

On November 4th, we at Q – Queer Student Association will hold a fundraising bingo where you can win great prizes and we promise great fun! 💝🛍🏆✨

The bingo’s host is the one and only Sindri “Sparkle” Freyr ✨🌈🎤

Q is run entirely on donations and voluntary work, therefore our bingo is extremely important to the association’s activities. All proceeds from this bingo will go to support community buidling work and advocacy for all queer students in Iceland. 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️

You’ll be able to sign up as a member of Q during the event and purchase our very exclusive Q-card that offers a variety of benefits for cardholders. Those of you who have yet to pick up your purchased Q-card can also do so while there. 🥰
You can sign up for Q here: https://forms.gle/4DZbEbDbuCv8QrHV9

📍 Where? Loft hostel
🗓 When? November 4th at 19:30

Accessibility ♿️
The bar at Loft hostel is accessible to people in wheelchairs with an elevator, as well as being equipped with an accessible toilet.

Stay tuned as we’ll be posting more information about our fantastic prizes as we get closer to the event! 👀

We look forward to seeing you! 🦄

Viðburðanefnd Q // Q’s Event commmittee

Við höfum opnað fyrir umsóknir í viðburðanefnd Q. 🥳

Viðburðanefnd sér um að skipuleggja viðburði í samráði við stjórn félagsins. Allt frá stærri viðburðum eins og desember listamarkaðnum og fleira spennandi sem er á döfinni 🙊 yfir í smærri viðburði eins og Q-kvöld. 🥰

Við gerum ráð fyrir að í viðburðanefnd verði 4-5 meðlimir, og Karen Ýr, skemmtanastjóri Q mun stýra nefndinni. 

Skráning fer fram í gegnum Google Forms umsóknareyðublað sem þið getið nálgast hér: https://forms.gle/LzWcmcg9JaFRVZaE6 🔗

Umsóknarfrestur er 27. september. 

//

We have opened applications for the Event committee of Q. 🥳

The Event committee will organise events in consultation with the board. Everything from bigger events, like our December Art Market and more exciting things that are in the works, 🙊 to smaller events like the Q-evenings. 🥰

The committee will consist of 4-5 members, and Karen Ýr, Q’s event manager, will head the committee.

Registration takes place through a Google Forms application form, which you can access here: https://forms.gle/LzWcmcg9JaFRVZaE6. 🔗

Application deadline is September 27th.

Takk!

Við viljum þakka öllum þeim sem komu að atriðinu okkar í gleðigöngunni í ár, hvort sem það var í undirbúningi, þátttöku eða með öðrum þætti. Þetta hefði ekki tekist án ykkar. 🙏 🥰 Við viljum líka þakka þeim sem mættu til að sjá gönguna og sýndu hinsegin samfélaginu þannig stuðning!

❤️🧡💛💚💙💜 

We would like to thank everyone who helped us with our act in this year’s Pride walk, whether it was in preparation, participation or in another way. This would not have been possible without your contribution. 🙏 🥰 We also want to thank those who came to see the Pride walk and showed their support for the queer community! 🏳️‍⚧️🏳️‍🌈

Q gengur í gleðigöngunni 2023

Vilt þú sýna þinn stuðning við réttindabaráttu hinsegin stúdenta? 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️
Gakktu þá með okkur í gleðigöngunni í ár! 🤝

Í kjölfar undiröldunnar sem hefur gengið um samfélagið þurfum við meira á stuðningi bandamanna að halda en áður. Við viljum hvetja fólk til að stíga fram og lýsa stuðningi sínum við hinsegin samfélagið svo við stöndum ekki alltaf ein í baráttunni.

Hugmyndin er í hnotskurn að allir stúdentar standi saman og lyfti hinsegin stúdentum upp þegar þörf er á, og sá tími er núna. 

Hinsegin stúdentar munu því vera miðpunktur athyglinnar og bandamönnum (e. allies) boðið að vera hluti af táknrænni skjaldborg fyrir hinsegin stúdenta. 🛡️ Hugmyndin er innblásin af vísundum 🦬 sem mynda hring utan um viðkvæma meðlimi hjarðarinnar þegar úlfar mæta. 

Skráningarhlekkur: https://forms.gle/4guun7zBi1cdyrMn9

// 

Do you want to show your support for the rights of LGBT+ students? 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️
Then join us in this year’s Pride Parade! 🤝

In the aftermath of the backlash that has swept through society, we need the support of allies more than before. We want to encourage people to come forward and express their support for the queer community so that we are not always alone in the fight.

The idea is that all students stand together and lift up queer students when the need arises, and that time is now.

Queer students will therefore be the center of attention and allies are invited to be part of a symbolic shield for queer students. 🛡️ The idea is inspired by bisons 🦬 that form a ring around vulnerable members of the herd when wolves show up.

Registration link: https://forms.gle/4guun7zBi1cdyrMn9

Hinsegin listamarkaður Q félagsins / Q’s Queer Art Market

*English below*

Hinsegin listamarkaður Q félagsins verður haldinn helgina 10.-11. Júní 2023!
✨ Að þessu sinni verður hann haldinn í Iðnó. ✨ 

Það gleður okkur að tilkynna að listamarkaðurinn hefur hlotið styrk frá Reykjavíkurborg. 
Í boði verður alls konar hinsegin list til sölu á staðnum af alls konar gerð eftir hæfileikaríkt hinsegin listafólk. 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️
👉 Frítt inn, gott aðgengi og öll eru velkomin! 👈

🎨 Hvað? Hinsegin listamarkaður Q 
📍 Hvar? Iðnó (Vonarstræti 3, 101 Reykjavík)
🗓️ Hvenær? Helgina 10.-11. júní frá 12:00-17:00

Ef þú ert hinsegin listamanneskja og vilt taka þátt þá er skráning á markaðinn hér: https://forms.gle/YkpkSbNBXfGTfUWt8

Ef þú ert hinsegin sviðslistamanneskja og vilt koma fram á listamarkaðnum er skráning hér: https://forms.gle/MP1wQDjbFuH4KFuE9

Við hlökkum til að sjá ykkur öll. 🦄

—– English —–

Q’s queer art market will be held on the weekend of 10-11. June 2023!
✨ This time it will be held in Iðnó. ✨

We are happy to announce that the art market has received funding from the City of Reykjavík.
There will be all kinds of queer art for sale on site of all kinds by talented queer artists. 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️
👉 Free entry, good access and everyone is welcome! 👈

🎨 What? Q’s queer art market
📍 Where? Iðnó (Vonarstræti 3, 101 Reykjavík)
🗓️ When? The weekend 10.-11. June from 12:00-17:00

If you are a queer artist and want to participate, you can register for the market here: https://forms.gle/YkpkSbNBXfGTfUWt8

If you are a queer performance artist and want to perform on the art market, you can register here: https://forms.gle/MP1wQDjbFuH4KFuE9

We look forward to seeing you all. 🦄

Smelltu á myndina eða hér fyrir Facebook viðburðinn. / Click the photo or here for the Facebook event.

Prófloka / End of term Q-kvöld

Good evening queerope! 
Fyrsti viðburður nýju stjórnarinnar verður prófloka Q-kvöld!
Þar sem þetta verður í miðri Júró-viku munum við hafa smá Eurovision vibes. 😉

Föstudaginn 12. maí klukkan 19:00 í Samtökunum ‘78 (Suðurgata 3, 101 Reykjavík)
Hlökkum til að sjá ykkur!
Cha cha cha

🫶🫶✌️✌️

Good evening queerope!
The first event of the new board will be the End of term Q-evening!
Since it’s in the middle of Eurovision week, we’ll have some Eurovision vibes. 😉

Friday, May 12 at 7:00 p.m at Samtökin ’78 (Suðurgata 3, 101 Reykjavík)
We can’t wait to see you!
Cha cha cha

Smellið á myndina fyrir Facebook Event / Click the photo for the Facebook Event

Skráðu þig í Q // Sign up for Q

Opnað hefur verið fyrir meðlimaskráningu! Til þess að skrá sig í félagið þarf að fylla út þetta form. Skráning í félagið kostar litlar 1500kr. og veitir félögum kosningarrétt á aðalfundi og félagsskírteini. Afslættir Q kortsins þetta árið eru ekki af verri toganum en við erum með afsláttakjör hjá m.a. Lemon, FOTIA, Pink Iceland, Gauknum og Kiki! Nánari upplýsingar um afslætti og fríðindi má sjá hér.

Member sign up is open! In order to sign up for Q you need to fill out this form. Signing up for Q only costs a little 1500kr. and grants members the right to vote at our general assembly and a member card. The Q card for this year grants you discounts at Lemon, FOTIA, Pink Iceland, Gaukurinn, Kiki and more! Further information about the discounts can be found here.

Umsóknarfrestur leiðbeinanda hinsegin sumarbúða rennur út 2. maí // May 2nd is the application deadline as instructor for the queer summer camp in Germany

SC1Nú fer að líða að undirbúningi hinsegin sumarbúða Q – félagsins, Lambda, MAG og MGRM. Við viljum því minna alla áhugasama um að sækja um stöðu leiðbeinanda fyrir 3. maí nk. Farið verður yfir umsóknir 3. maí og ákvörðun tekin um kvöldið. Umsækjendur verða þá látnir vita í tölvupósti í síðasta lagi 4. maí hvort umsókn þeirra hafi verið samþykkt af stjórn félagsins.
Krafa er um að viðkomandi sé á aldrinum 23-32 ára og hafi reynslu á að vinna með hinsegin ungmennum eða tengdri starfsemi. Sæktu um hér!

//

Preparation for Q, Lambda, MAG and MGRM’s queer summer camp in Germany is about to start. We would therefore remind everyone interested in being an instructor/teamer to apply before May 3rd 2018. Applications will be reviewed on May 3rd and instructors selected that evening. Applicants will get an email on May 4th the latest with information whether their application has been approved by Q’s board.
Applicants must be between 23-32 years old, and have experience of working with queer youth and/or related activities. Apply here!